Fílalag
En podcast av Fílalag - Fredagar
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/bf/54/8a/bf548a5f-81de-6424-c589-fadda5612cd2/mza_2950754803101020274.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
347 Avsnitt
-
Stand By Me – Konungleg upplifun
Publicerades: 2020-12-04 -
Kinky Afro – Þriggja daga lykt
Publicerades: 2020-11-27 -
Don’t Get Me Wrong – Hindin heilaga
Publicerades: 2020-11-20 -
Sister Golden Hair – Filter Última
Publicerades: 2020-11-06 -
The Best – Það allra besta
Publicerades: 2020-11-02 -
Vanishing act – Við skolt meistarans
Publicerades: 2020-10-15 -
Fuzzy – Fjúkandi pulsubréf
Publicerades: 2020-10-02 -
The Age of Aquarius – Kapítalisminn og draumar hippakynslóðarinnar að r##a inn í kústaskáp
Publicerades: 2020-09-25 -
Theme from New York, New York – Með 20. öldina út á kinn
Publicerades: 2020-09-18 -
The Power of Love – Tyggjó, kærleikur, agi, höggmynd, skriðþungi, stjörnuþoka, tryggð
Publicerades: 2020-09-11 -
Love Minus Zero/No Limit – Hrafninn sem kyndir ofn okkar allra
Publicerades: 2020-09-04 -
Live is Life – Að eilífu æring
Publicerades: 2020-08-21 -
Loser – Áferð sultunnar
Publicerades: 2020-08-14 -
I Wanna Get High – Skúnka-skaðræði
Publicerades: 2020-08-07 -
Heyr himna smiður – Miðalda-monsterið
Publicerades: 2020-07-31 -
Blue Monday – Yfirlýsing
Publicerades: 2020-07-24 -
Roar – Kona öskrar
Publicerades: 2020-07-17 -
Jóga – Litbrigði jarðarinnar
Publicerades: 2020-07-10 -
Everybody Wants to Rule the World – Tvö skott, miskunnarleysi, náungakærleikur er fyrir aumingja
Publicerades: 2020-07-03 -
Norwegian Wood & Fourth Time Around – Þegar Guð steig niður
Publicerades: 2020-06-26
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.