I Wanna Get High – Skúnka-skaðræði
Fílalag - En podcast av Fílalag - Fredagar
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/bf/54/8a/bf548a5f-81de-6424-c589-fadda5612cd2/mza_2950754803101020274.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Cypress Hill – I Wanna Get High Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá Suðurhliði. Það heyrðist hvíslað undir síprus-viðnum að guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn B-Real ásamt senaða hundinum. Á tímabili lágu allir í valnum. Háskólakrakkar í Bandaríkjunum, lagerstarfsmenn í Austurríki. Allir vilja ganga til messu á svörtum sunnudegi. Líka þú, hvort sem þú varst skotinn í lungað sautján ára eða heimsóttir Kiss í kringlunni og keyptir þér prumpusprey. Þetta er þín músík. Hér er blásið í lúðra þér til heiðurs.