Fílalag

En podcast av Fílalag - Fredagar

Fredagar

Kategorier:

347 Avsnitt

  1. Strönd og stuð! – Good Vibrations

    Publicerades: 2022-04-29
  2. Goodbye Yellow Brick Road – Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

    Publicerades: 2021-10-22
  3. Wannabe – Kryds-ild

    Publicerades: 2021-09-24
  4. Have You Ever Seen The Rain? – Full ákefð

    Publicerades: 2021-09-17
  5. Gentle On My Mind – Lagið sem allir fíluðu

    Publicerades: 2021-09-10
  6. Over & Over – Sans Serif

    Publicerades: 2021-09-03
  7. Let’s Spend the Night Together – Brokkið ykkur

    Publicerades: 2021-08-27
  8. It Ain’t Over ‘Til It’s Over – Make-Up-Sex Möxun

    Publicerades: 2021-08-20
  9. The Logical Song – Saðsamasti morgunverður allra tíma

    Publicerades: 2021-08-06
  10. Foolish Games – Djásnið í djúpinu

    Publicerades: 2021-07-30
  11. Fílalag – Wild Thing (2.0) – Þáttur frá 2014

    Publicerades: 2021-07-23
  12. Nessun Dorma – Hetja sigrar

    Publicerades: 2021-07-16
  13. Love – Eggjarauðan sem aldrei eyðist

    Publicerades: 2021-07-09
  14. Heartbreaker – Harmurinn og hæðirnar

    Publicerades: 2021-07-02
  15. Killing Me Softly With His Song- Að smyrja kæfu ofan á skýin

    Publicerades: 2021-06-25
  16. Tubthumping – Almyrkvi af gleði

    Publicerades: 2021-06-18
  17. King of the Road – Að elta skiltin

    Publicerades: 2021-06-11
  18. Uptown Girl – Blöðruselur í brunastiga

    Publicerades: 2021-06-04
  19. Son of a Preacher Man – Spartsl í holu hjartans

    Publicerades: 2021-05-28
  20. Workingman’s Blues #2 – Með hjartað fullt af bananabrauði

    Publicerades: 2021-05-22

3 / 18

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.