Strönd og stuð! – Good Vibrations
Fílalag - En podcast av Fílalag - Fredagar
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/bf/54/8a/bf548a5f-81de-6424-c589-fadda5612cd2/mza_2950754803101020274.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Rafbylgjur smjúga í gegnum þunna gifsveggi. Brunabíll keyrir í útkall. Í höfuðkúpu er haldin veisla. Húlahringir orbita áreynslulaust. Pabbi skammar. Stanislav nágranni er sendur í raflostameðferð. Sólin hamrar geislum sínum á stillt hafið. Segulband flækist. Ljósálfur liggur á blakbolta. Stendur svo upp og stígur dans, á ströndinni, í takt við rafbylgjur. Þessi fílun fór fram live […]