Hjallastefnan heima
En podcast av Hjallastefnan
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/3f/5d/56/3f5d561f-4268-e825-8d99-1427054b7b1b/mza_8503101069829337757.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
10 Avsnitt
Hjallastefnan heima er ætlað að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra. Við deilum lykilþáttum í hugmyndafræði Hjallastefnunnar sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum. Í þáttunum er rætt við skólastýrur, kennara, foreldra og aðra góða gesti sem veita góð ráð sem nýtast heima fyrir.