21 Avsnitt

  1. #21 - Þetta fullorðna fólk er í jólaskapi

    Publicerades: 2022-12-19
  2. #20 - Þetta fullorðna fólk fremur glæpi

    Publicerades: 2022-12-05
  3. #19 - Þetta fullorðna fólk berskjaldar sig

    Publicerades: 2022-11-21
  4. #18 - Þetta fullorðna fólk elskar og svíkur

    Publicerades: 2022-10-24
  5. #17 - Þetta fullorðna fólk sér handan þessa heims

    Publicerades: 2022-10-10
  6. #16 - Þetta fullorðna fólk tekur áhættur og gerir mistök

    Publicerades: 2022-10-03
  7. #15 - Þetta fullorðna fólk vill tengjast, vol. II

    Publicerades: 2022-09-12
  8. #14 - Þetta fullorðna fólk grínast og hlær

    Publicerades: 2022-05-09
  9. #13 - Þetta fullorðna fólk er here for the right reasons

    Publicerades: 2022-05-02
  10. #12 - Þetta fullorðna fólk er með þunglyndi og kvíða

    Publicerades: 2022-04-25
  11. #11 - Þetta fullorðna fólk spilar leiki um leiki

    Publicerades: 2022-04-11
  12. #10 - Þetta fullorðna fólk aðlagast öllu

    Publicerades: 2022-03-28
  13. #9 - Þetta fullorðna fólk hoppar fram af klettum

    Publicerades: 2022-03-21
  14. #8 - Þetta fullorðna fólk trúir á gott og illt

    Publicerades: 2022-03-14
  15. #7 - Þetta forn-egypska fólk var snjallara en við

    Publicerades: 2022-03-07
  16. #6 - Þetta fullorðna fólk lifir í skáldskapnum

    Publicerades: 2022-03-04
  17. #5 - Þetta fullorðna fólk hagar sér eins og kindur

    Publicerades: 2022-02-21
  18. #4 - Þetta fullorðna fólk leikur annað fullorðið fólk

    Publicerades: 2022-02-14
  19. #3 - Þetta fullorðna fólk spáir í stjörnurnar

    Publicerades: 2022-02-07
  20. #2 - Þetta fullorðna fólk elskar morð

    Publicerades: 2022-01-31

1 / 2

Fyrir um 25 árum fæddust tvær litlar stelpur á Landspítalanum í Reykjavík sem eru nú sestar hér fyrir framan tvo litla míkrafóna sem senda raddir þeirra rakleiðis í sætu litlu eyrun þín kæri Homo sapiens. Velkomin í hlaðvarpið ÞETTA FULLORÐNA FÓLK ER SVO SKRÝTIÐ þar sem Björk Guðmundsdóttir og Annalísa Hermannsdóttir kryfja breyskleika manneskjunnar í gegnum ýmsar kenningar og rannsóknir sem tengjast mannlegu eðli, menningu og gríni. Stef: K.óla