4. þáttur: Borgarlína - með og á móti
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts126/v4/ac/12/77/ac1277be-90eb-5a85-f93d-3c18947187d5/mza_17165940779803872878.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Starfsfólkið í ráðhúsinu fær martraðir um allt sem getur farið úrskeiðis á kosninganótt, enda aðeins 18 dagar til stefnu. Við heyrum frá draumórum þeirra. Þá sitja allir oddvitar Reykjavíkur fyrir svörum um borgarlínu en samgöngur skipta marga kjósendur máli fyrir komandi kosningar. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Atli Már Steinarsson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.