9: þáttur: Hvernig er þessi kosningabarátta eiginlega?
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts126/v4/ac/12/77/ac1277be-90eb-5a85-f93d-3c18947187d5/mza_17165940779803872878.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Við ræðum yfirstandandi kosningabaráttu fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram á laugardag. Gestir þáttarins verða Eva Marín Hlynsdóttir doktor í stjórnmálafræði og Jón Gunnar Ólafsson doktor í fjölmiðlafræði. Umsjónarmaður þessa þáttar er Guðrún Hálfdánardóttir. Framleiðsla: Guðni Tómasson Ritsjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.