Stefán Pálsson, Sigurður Örn og Helga Vala
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Gestir Vikulokanna eru þau Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Þau ræða stríðið á Gaza, viðbrögð alþjóðasamfélagsins, stríðsglæpi, viðbrögð íslenskra stjórnvalda, PISA-könnunina og stöðu lögreglunnar. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum og Lydía Grétarsdóttir stjórnar útsendingu.