Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu. Tæknimaður var Kormákur Marðarson.