Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hallgrímur Indriðason ræðir við Oddnýju Harðardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er staddur á Akureyri og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins. Rætt er um jarðhræringar á Reykjanesskaga, Lindarhvolsmálið og samstarfið í ríkisstjórninni. Tæknimaður er Jón Þór Helgason.