Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson