Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.