Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.