Guðmundur Heiðar Helgason, Haukur Arnþórsson, og Kristín Gunnarsdóttir
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill, Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, og Kristín Gunnarsdóttir, markaðsstjóri og hlaðvarpsstjórnandi, ræða uppljóstrun njósnafyrirtækis á fullyrðingum sonar Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að Jón hafi þegið sæti á framboðslista gegn því að komast í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Einnig um stöðu Þórðar Snæs Júlíussonar, eftir að í ljós kom að hann hafði skrifað niðrandi um konur, undir dulnefni, árin 2004 til 2007, og um stöðuna í bandarískum stjórnmálum eftir sigur Donalds Trump. Umsjón: Alma Ómarsdóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson