Bergur Ebbi, Kristín Ólafsdóttir og Stefán Þór Helgason
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Vikulok á kjördegi - umræður um kosningabaráttuna, síðustu kappræður, tungutak frambjóðenda og fleira. Sakfelling Donalds Trump var einnig á dagskrá og mögulegar afleiðingar hennar á feril forsetaframbjóðandans og úrslit kosninga í nóvember. Þá var rætt um mótmæli vegna framgöngu íslenskra stjórnvalda andspænis stríðinu á Gaza. Gestir: Bergur Ebbi Benediktsson, höfundur, Kristín Ólafsdóttir fréttamaður og Stefán Þór Helgason stjórnmálafræðingur Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir.