Auður Jónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Haraldur Benediktsson
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs í Reykjavík. Rætt var um stöðu þjónustusviptra hælisleitendur á vergangi, kröfu Isavia um skógarhögg í Öskjuhlíð, ?hernaðinn? gegn íslenskunni, hvalveiðar og Menningarnótt. Tæknimaður er Lydia Grétarsdóttir.