Arnar Þór Jónsson, Embla María Möller Atladóttir, María Rut Kristinsdóttir
Vikulokin - En podcast av RÚV - Lördagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fc/e7/0b/fce70ba8-a360-9982-3a1b-bbc3ed841100/mza_13230525306948904728.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Vansæld, einmanaleiki og aukin harka eykst enn meðal ungs fólks og hvorki skýring né lausn í sjónmáli. Tekist var á um orsakir og afleiðingar þess í vikunni auk máls Yazans og fjölskyldu, sem lyktaði með frestun brottvísunar og áframhaldandi málsmeðferð. Þá var rætt um sitjandi ríkisstjórn og komandi kosningar, með viðkomu í áformum Arnars Þórs, Maríu Rutar og Emblu á vettvangi stjórnmála.