Sögur - Fullveldi og framtíð Íslands
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b8/49/64/b8496420-0254-21a0-5cd3-f25f2b7ecc0b/mza_2779633081500731284.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti eins og alltaf á fimmtudögum fjöllum við um sögur. Í kvöld fjöllum við um sögu Íslands, eða hluta af henni. Á laugardaginn eru 100 ár síðan Ísland varð fullvalda og þess vegna hefur mikið verið fjallað um það í ár. Við fengum góða gesti í heimsókn, þau Alex Leó og Rósu Guðbjörgu og við spjölluðum um Ísland eins og það var, er og verður. Hvað hefur gerst síðustu 100 ár og hvar verður Ísland árið 2118?