Menningarheimurinn - Upphaf
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b8/49/64/b8496420-0254-21a0-5cd3-f25f2b7ecc0b/mza_2779633081500731284.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í dag byrjar Útvarp KrakkaRÚV aftur eftir sumarfrí! Við fögnum því með að skoða upphaf í allskonar myndum. Hvenær var upphaf heimsins eða lífs á jörðinni? Hvað þýðir þetta orð, upphaf, eiginlega? Í upphafi samskipta heilsumst við en hvers vegna nota allir hægri hönd en ekki vinstri? Einu sinni var... einn og tveir og einn, tveir, þrír fjór...viðbúin, tilbúin, byrja! Viðmælendur: Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV Stjörnu-Sævar Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir