Menningarheimurinn - Spjallað á og um íslensku (1/2)
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b8/49/64/b8496420-0254-21a0-5cd3-f25f2b7ecc0b/mza_2779633081500731284.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
*Athugið að í kynningu þáttarins mismælir þáttastjórnandi sig og segir að dagur íslenskrar tungu sé haldinn hátíðlegur þann 16. október ár hvert, þegar rétt er að hann sé 16. nóvember* Í þessum þætti, og þeim næsta, fáum við til okkar þrjú ungmenni í spjall um íslensku. Við förum yfir hvaða slangurorð þau nota, hvað uppáhalds orðið þeirra er, hvernig enska smitast inn í þeirra daglega líf, hvernig íslenskan er öðruvísi í símaspjalli en augliti til auglitis og fleira. Við leggjum líka fyrir þau tungubrjóta- og málsháttaráskoranir og heyrum uppáhalds íslensku lögin þeirra. Viðmælendur: Agnes Helga Gísladóttir, 15 ára Guðlaug Karen Ingólfsdóttir, 15 ára Brynjar Dagur Sighvatsson, 15 ára Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Fyrri þáttur af tveimur