Menningarheimurinn - Fuglar 1/2
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b8/49/64/b8496420-0254-21a0-5cd3-f25f2b7ecc0b/mza_2779633081500731284.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Fuglar í tónlist, fuglar í ljóðum, fuglar í sögum, fuglar í kvikmyndum, fuglar allsstaðar! Í þessum þætti og þeim næsta finnum við allskonar fugla í sögunni, menningu og listum. Við heyrum fuglasögur og ljóð, hlustum á fuglatónlist og athugum hvort við þekkjum fuglana á hljóðinu. Við hittum líka hana Veru, en hún er ellefu ára stelpa frá Akureyri. Hún segir okkur hver uppáhalds fuglinn hennar er. Sögur og ljóð: Svanurinn úr Karnivali dýranna eftir Camille Saint - Säens Fuglalíf úr ljóðabókinni Fuglaþrugl og Naflakrafl eftir Þórarinn Eldjárn Þjóðsögur um rjúpu, hrafn og dreka Lesarar: Gunnar Helgason Jóhannes Ólafsson Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Vissir þú að krummi er galdrafugl? Voru til drekar á Íslandi? Hvaða hljóðfæri hljómar mest eins og fugl?