Krakkafréttir vikunnar 26. nóvember 2018
Útvarp Krakkarúv - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b8/49/64/b8496420-0254-21a0-5cd3-f25f2b7ecc0b/mza_2779633081500731284.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Við sögðum meðal annars frá miklum bókalestri á Bíldudal , fengum unga fréttamenn og nokkra sérfræðinga til að segja frá alþjóðadegi barna, heyrðum af tómstundaverkefni sem tengir saman börn af ólíkum uppruna og fræddumst um risastóran gíg á Grænlandi. Umsjón: Jóhannes Ólafsson