Undir áhrifum #2: Jófríður og Laurie Anderson
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Að þessu sinni ræðir Katrín Helga við Jófríði Ákadóttur sem var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún hóf ferilinn með Pascal Pinon. Þær settust niður í hótelanddyri í Osaka í Japan, þar sem þær voru að ljúka tónlistarferðalagi.