Tuð blessi Ísland #7: Kosningarnar sem flestir unnu
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Loksins er komið að löngu tímabæru kosningauppgjöri Tuðsins. Allir sem náðu inn á þing virðast sigurvegarar og bara þau sem þurrkuðust út töpuðu. En hver fær að mæta í jólaglögg Alþingis? Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.