Tuð blessi Ísland #6: Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin - Söndagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Kappræður Heimildarinnar fyrir kosningarnar fóru fram í Tjarnarbíó í gær. Í þessum þætti Tuð blessi Ísland gerum við upp kappræðurnar, spilum bitastæða búta og ræðum þá þræði sem teiknuðust upp á sviðinu við Tjörnina. Einnig ræðum við nýja könnun Maskínu fyrir Heimildina, sem sýnir meðal annars að fáir kjósendur Viðreisnar virðast vilja stjórn með Sjálfstæðisflokki. Miklum tíma var einnig varið í að ræða Flokk fólksins. Af hverju gagnrýna pólitískir andstæðingar Ingu Sæland nær aldrei? Þemalag þáttarins er Grætur í hljóði með Prins Póló.