Kosningastundin 2021 #8: Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.