Kosningastundin 2021 #6: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Píratar skilgreina frelsið með öðrum hætti en Sjálfstæðisflokkurinn og boða ekki velferðarsamfélag, eins og vinstri flokkar, heldur velsældarsamfélag. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að sjálfvirknivæðing geri hægri-vinstri aðgreiningu stjórnmálanna úrelta. Þau ætla að hækka skatt á hátekjufólk og útgerðir.