Kosningastundin 2021 #3: Birgir Ármannsson
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, svarar fyrir stefnu og feril flokksins í Kosningastundinni. Hann ver ráðherra flokksins, heitir áherslu á skattalækkanir og segir kosningaloforðin fjármagnast með hagvexti. Flokkurinn mun gera upphaflega kröfu um að formaðurinn Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra í stjórnarmyndunarviðræðum.