Kosningastundin 2021 #1: Ásmundur Einar Daðason
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin - Söndagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ráðast þarf í kerfisbreytingu í öllum velferðarmálum þar sem fjárfest verður í fólki segir Ásmundur Einar Daðason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Hefðbundin hugmyndafræði sem byggir á að það séu málaflokkar kalli bara á útgjöld er gjaldþrota að hans mati. Hann sjálfur og Framsóknarflokkurinn séu í sókn í átt að aukinni félagshyggju.