Þjóðhættir #47: Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þættinum ræða Dagrún og Sigurlaug við Vilborgu Bjarkadóttur þjóðfræðing. Vilborg hafði lokið myndlistarnámi þegar hún kom inn í þjóðræðina og hefur sá bakgrunnur mótað hana sem rannsakanda, en strax í listnáminu fékk hún áhuga á sögnum og þá sérstaklega veikindasögum.