Hús & Hillbilly #11: Haraldur Jónsson
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Að koma inn á vinnustofu Haraldar Jónssonar var eins og að vera umfaðmaður hálsakoti barns, eins og hann orðaði það vel sjálfur. Mjúk og sæt lykt tók á móti okkur þegar við hittumst í spjall í miðbænum. Haraldur er einlægur og orðar hlutina heppilega, og minnir okkur öll á að gleyma ekki að undrast.