Flækjusagan #8: „Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“ - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Síðari hluta apríl 1920 var haldin ráðstefna í ítalska bænum San Remo þar sem nokkrir vestrænir herramenn hlutuðust til um landamæri og landaskipun í Mið-Austurlöndum, náttúrlega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vestrænu leiðtogar litu sumir að því er virðist á þetta sem framhald krossferðanna.