Flækjusagan #21: Fyrsta stríð Jesúbarnsins
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hvenær sigraði kristindómurinn? Í jötunni í Betlehem þegar Jesúbarnið fæddist? Eða við Milvíubrúna árið 312 þegar keisaraher Konstantínusar lagði fyrst til orrustu undir merkjum frelsarans frá Nasaret — og sigraði? Og hefði ósigur í þeirri orrustu getað kostað að kristindómurinn hefði aldrei orðið barn í brók?