Flækjusagan #20: Rostungar í Reykjavík
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin - Söndagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Val Ingólfs Arnarsonar á bæjarstæði hefur lengi þótt furðulegt. Hvers vegna fór hann um frjósöm héruð til að byggja „útnes þetta“? Á árunum upp úr aldamótum beindist athygli fræðimanna að rostungaveiðum, sem kynnu að hafa skipt þarna miklu máli. Þær kenningar tók Illugi Jökulsson saman í tímaritinu Sagan Öll árið 2007 og rifjar upp hér — að gefnu tilefni!