Flækjusagan #15: Kraftaverkið við Vislu - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Rauði herinn virtist þess albúinn að kremja frjálst Pólland í ágúst 1920. Pólverinn Felix Dsersinskí beið eftir að hefja „sverð byltingarinnar“ á loft yfir löndum sínum. En Józef Piłsudski leiðtogi Pólverja var ekki búinn að gefast upp.