Flækjusagan #1: „Siðferðilegt drep“ - Árið 1920
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.