Eitt og annað: Vítamíntöflurnar lengja ekki lífið
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Daglega má sjá í fjölmiðlum auglýsingar um hvernig við getum bætt og lengt líf okkar, bara ef við gleypum reglulega réttu pillurnar, vítamín og heilsubótarefni. Ný viðamikil rannsókn hefur leitt í ljós að vítamínspillurnar lengja ekki lífið.