Eitt og annað: Úr 600 fermetra lúxusvillu í sjö fermetra fangaklefa
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Áhyggjulaust líf með sand af seðlum fékk skjótan endi þegar laganna verðir bönkuðu upp á hjá Sanjay Shah í lúxusvillu hans í Dubai í lok maí árið 2022 og smelltu á hann handjárnum. Nú er hann fyrir rétti í Danmörku, ákærður fyrir stærsta fjármálasvindl í sögu landsins.