Eitt og annað: Ósætti um fæðubótarefni fyrir mjólkurkýr
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Dansk-sænska mjólkurvinnslan Arla hefur sætt harðri gagnrýni breskra neytenda eftir að fyrirtækið tilkynnti að frá og með áramótum yrðu, í tilraunaskyni, breytingar á fóðri mjólkurkúa. Breytingunni er ætlað að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem kýrnar gefa frá sér.