Eitt og annað: Mengandi stjórnendur danskra stórfyrirtækja
Heimildin - Hlaðvörp - En podcast av Heimildin
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/aa/02/9b/aa029bef-f37c-0b17-6000-07d5991034e4/mza_9786100157163621607.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nokkur dönsk stórfyrirtæki segjast leggja mikla áherslu á umhverfismál í starfsemi sinni. Ný rannsókn sýnir að sú áhersla nær ekki til æðstu stjórnenda sem ferðast milli staða í einkaþotum, sem valda hlutfallslega 17 sinnum meiri mengun en vélar í áætlunarflugi.