Styttri grunnnskóli, verðmiði á heilsu.
Spegillinn - Hlaðvarp - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/78/f0/76/78f0760e-3de0-e488-5e2e-2f0b945119a7/mza_1217189684918401028.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Samtök atvinnulífsins vilja að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss strax og fæðingarorlofi lýkur, það sé brýnt jafnréttismál. Þá vilja þau stytta grunnskólanám um eitt ár og taka upp fjöldatakmarkanir í háskólum. María Sigrún Hilmarsdóttir ræddi við Davíð Þorláksson. Það er ómetanlegt að vera við góða heilsu eða hvað? Er kannski hægt að setja á það verðmiða? Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, hagfræðiprófessor við Hí, segir mikilvægt að verðmeta óáþreifanleg gæði. Forsætisráðherra segir stjórnvöld þurfa að breyta allri sinni stefnumótun.