Mikil vöxtur í netverslun með matvæli
Spegillinn - Hlaðvarp - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/78/f0/76/78f0760e-3de0-e488-5e2e-2f0b945119a7/mza_1217189684918401028.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Mikil vöxtur hefur verið í netverslun með matvæli. Því er spáð að netverslun springi út á næstu árum. Arnar Páll talar við Guðmund Magnason og Helga má Þórðarson. Rétt fyrir jólin 1969, fyrir 50 árum, var Árnagarður á lóð Háskóla Íslands, formlega tekinn í notkun. Húsið hafði verið tæp þrjú ár í byggingu en á stysta degi ársins, 21. desember 1969, var eigendum afhent húsið. Kristján Sigurjónsson talaði við Guðrúnu Nordal. Sextán börn, með Gretu Thunberg í fararbroddi, fara fram á það við forsætisráðherra bæði Noregs og Kanada að þessi lönd hætti að leita að olíu og dragi markvisst úr olíuvinnslu. Þau segja að áframhaldandi olíuvinnsla sé brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Arnar Páll Hauksso segir frá.