Loftslagsvæn steypa og lækkandi vextir
Spegillinn - Hlaðvarp - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/78/f0/76/78f0760e-3de0-e488-5e2e-2f0b945119a7/mza_1217189684918401028.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Það væri hægt að minnka sótspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um allt að 70%. Þetta segir forstöðumaður Rannóknarstofu byggingariðnaðarins. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi málið við steypusérfræðinga. Sérfræðingar eru sammála um að vextir muni halda áfram að lækka. Þeir hafa að undanförnu lækkað nokkuð hratt í nágrannalöndum okkar. Arnar Páll Hauksson ræddi við forstöðumann greiningardeildar Arion banka og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðanna EFÍA og LSBÍ.