Hvað er í 3 orkupakkanum og G7 fundurinn
Spegillinn - Hlaðvarp - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/78/f0/76/78f0760e-3de0-e488-5e2e-2f0b945119a7/mza_1217189684918401028.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Sagt frá innihaldi þriðja orkupakkans og Kristján Sigurjónsson talar við þingmennina Pál Magnússon og Ingu Sæland. Óútreiknanlegur Bandaríkjaforseti er orðinn fastur liður í heimspólitíkinni og það var ein ástæðum fyrir væntingum í lágmarki fyrir leiðtogafund G7 landanna. Gestgjafanum á leiðtogafundi G7 landanna Emmanuel Macron Frakklandsforseta tókst að forðast stórslys, Trump sýndi að mestu á sér sparihliðarnar. Evrópa, eins og aðrir, er að venjast því að Bandaríkin séu ekki lengur til að stóla á. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.