Fyrrum starfsmönnum ÞSSÍ Í Namibíu brugðið
Spegillinn - Hlaðvarp - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/78/f0/76/78f0760e-3de0-e488-5e2e-2f0b945119a7/mza_1217189684918401028.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Tengsl Íslands og Namibíu ná langt aftur. Spegillinn ræddi við Íslendinga sem störfuðu fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar. Sjöfn Vilhelmsdóttur, Guðbjart Gunnarsson og Ingu Fanneyju Egilsdóttur.