Útfararþjónusta. Skógræktarfélag Eyfirðinga. Blómasetrið-Kaffi Kyrrð
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti Sagna af landi var forvitnast um hina nýstofnuðu útfararstofu Borg í Borgarnesi. Farið var upp í Kjarnaskóg og rætt um skóginn við fulltrúa Skógrætarfélagsins, en Skógræktarfélag Eyfirðinga fagnar 90 ára afmæli í ár. Að lokum var litið við í Blómasetrinu - Kaffi Kyrrð í Borgarnesi en sagan á bak við starfsemina byrjaði þegar eiginmaðurinn gleymdi að kaupa konudagsblóm handa eiginkonunni. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir og Bjarni Rúnarsson. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir