Sumar: Sigurhæðir, Flóra og Davíð Stefánsson
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í dag er annar þátturinn af sumarþáttaröð Sagna af landi, þar sem tínt er saman efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur að njóta í sumar. Í þættinum verður rifjuð upp heimsókn í Sigurhæðir, hið sögufræga hús þjóðskáldsins Matthíasar Jochumsonar og fjölskyldu hans. Í þættinum verður auk þess farið í heimsókn í Flóru á Akureyri, einnig sem spjallað verður við tvær tónlistarkonur sem í vetur héltu tónleika í tilefni þess að 100 ár væru liðin frá því að Davíð Stefánsson gaf út sína fyrstu ljóðabók, Svartar fjaðrir. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir