Sumar: Frækið björgunarafrek. Saga af kulnun.
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram. Í þessum þriðja þætti verður endurflutt viðtal við Guðmund Halldórsson í Bolungarvík sem rifjaði upp frækinn björgunarleiðingur þegar togarinn Egill Rauði frá Neskaupsstað strandaði undir Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi þann 26. Janúar 1955. Í þættinum verður auk þess endurflutt viðtal við Ingu Dagnýju Eydal, þar sem hún talar um persónulega reynslu sína af kulnun. Efni í þáttinn unnu Halla Ólafsdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.