Skíðavikan á Ísafirði. Flakkað um Mývatnssveit
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í fyrri hluta þáttarins er fjallað um skíðavikuna á Ísafirði, sem nú hefur verið aflýst í þriðja sinn í sögu hátíðarinnar. Flutt verða viðtöl úr safni Ríkisútvarpsins þar sem fjallað er um upphaf Skíðavikunnar á Ísafirði. Þar heyrum segja frá þau Jónu Símonínu Ásgeirsdóttur og Odd Pétursson. Í seinni hlutanum er flakkað um Mývatnssveit þar sem heimsóttir verða þrír heimamenn, þau Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi í Vogum, Jóhanna Jóhannesdóttir kennari og lýðheilsufræðingur og Ólafur Þröstur Stefánsson skrúðgarðyrkjumeistari og ferðaþjónustuaðili. Efni í þáttinn unnu Halla Ólafsdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.